Undir regnboganum

 Sæl og blessuð!

Veðrið í Finnlandi er furðulegt. Fyrir svona 10 mínútum var glampandi sól og lítill sem enginn vindur (enda er ekki mjög vindasamt hérna, allavega ekki í Helsinki) en það var úði, mjög svo furðulegt. Ég stökk út á svalir því ég var svo heppin að sjá þennan fína regnboga. Þegar ég var hinsvegar komin aftur inn í herbergi sá ég út um gluggann að hann var horfinn og veðrið orðið grátt aftur! Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Töff mynd, flottir litir og mynstur á húsinu!
Regnbogamyndir á blogginu eru greinilega inn þessa dagana ;)

kv. Kristín

Eyrún Ellý 30.9.2008 kl. 13:20

2 identicon

Rósa hvað ertu að fara að gera 6.-9. nóvember?

Jane 30.9.2008 kl. 19:33

3 Smámynd: Rósa Gréta Ívarsdóttir

Ég held ég verði á Cab-Inn í Århus með þér og Tinnu?!?

Rósa Gréta Ívarsdóttir, 30.9.2008 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband