Jaeja, VA... hvar a eg eiginlega ad byrja!
Melbourne til Brisbane gekk vel. Vid endudum dvolina thar a thvi ad fara i Melbourne Zoo, Eureka Skydeck (eg og Hrafnhildur, Eyrun for a eitthvad voda fint safn a medan) og vid H. skelltum okkur i "The Edge" sem er glerkassi i holf og golf i 285 metra haed eda svo og fer 3 metra ut ur byggingunni... jah, vid segjum thad bara thannig ad eg gret af hraedslu en eg segi ad eg se algjor hetja, verandi eins lofthraedd og eg er! Vid forum svo i Southern Star sem er huge parisarhjol, staersta herna megin vid midbaug... vid erum voda mikid i svona logudu... profa allt sem er best og mest herna megin vid midbaug! Island er svo audvitad best tharna hinum megin! Heyrdu... og talandi um, vid forum i Neighbours turinn pahahaha... eitt thad fyndnasta sem vid hofum gert herna... o boj... okkur fannst vid eiginlega vera ad svindla a profi thegar konan sem var guide for ad spyrja okkur um stodu mala i thattunum heima, engin okkar horfir nefnilega a Nagranna haha, okkur fannst vid bara ekki geta sleppt thessu!
Vid erum svo bunar ad vera i fimmta gir sidan vid komum til Brisbane og eg eiginlega get ekki lyst thvi hvad thad er gaman herna hja okkur! Fyrsta vikan hja Elsu fraenku Hrafnhildar for i ad fara nidur a Gold Coast, heimsaekja aettingja hennar Hrafnhildar, fara i regnskogarferdir - O'Reilly's og Springbrook, liggja a Gold Coast, synda i heitum sjonum, fara a gervistrond nidri i midbae Brisbane, sem var eiginlega bara toff... og svo forum vid i Australia Zoo (Steve Irwin gardurinn) og saum Bindi Irwin og the Crocmen performa... haha thad var eiginlega kjanalegt! En gardurinn var aaaaedi... og vid fengum ad knusa koala - eitt af thvi kruttlegra sem eg hef fengid i fangid... og hann vildi eiginlega ekki sleppa mer, gaurinn sem sa um hann sagdi "he clearly likes your smell or something" thvi litla dyrid festi sig a mig og vildi ekki sleppa! Litla greyid, vid vorum heppnar ad hitta a tha vakandi thar sem their sofa 18-20 tima a solarhring! Vid fodrudum svo kengurur og fila og kloppudum eiturslongu - bara name it... bara gaman! Vid forum svo um sidustu helgi og gistum eina nott nidri a Gold Coast, soludum okkur, syntum i briminu, kiktum i casino, fengum surfing lessons (sem endudu nu ekki vel thar sem vid rispudum okkur svo a sandinum i kennslunni, Eyrun tapadi solgleraugunum og eg sneri mig a hne. Hrafnhildur hinsvegar helt uppi heidrinum i felaginu og gat stadid a brettinu bara med sma adstod... geri adrir betur! Vid Eyrun vorum bara klapplidid "Haltur leidir blindan" i fjorunni a medan!
Heyrdu, i dag sit eg a aedislegu backpacker gistiheimili a Emu Beach, sem er eiginlega in the middle of nowhere en thetta er med thvi flottara (set inn myndir seinna) og nottin kostar okkur innan vid 3thus kall! Vid eyddum deginum i siglingu kringum Great Kepple Island med otrulega nice folki sem bydur upp a svona siglingar og snorkl (maeli med theim hiklaust!) - Enginn annar turisti... bara vid og risastort fiskabur! Vid vorum a skutunni theirra Funtastic i allan dag, snorkludum, lagum og soludum okkur og skemmtum okkur konunglega. Eg hef aldrei snorklad adur og eg verd ad segja ad thetta er med thvi skemmtilegra sem eg hef gert a aevinni!
A morgun aetlum vid a krokodilabugard og byrjum heimsoknina a thvi ad snaeda gomsaeta krokodilasteik...
Jaeja, eg er ad stikna ur hita herna, aetla ad bera a mig Aloe Vera, er orlitid brunnin eftir snorklid i dag... gaeti jafnvel skroppid adeins ut bara, thad er alveg ausandi rigning!
Athugasemdir
Holy moly... það er ekki hægt annað en að öfunda þig.. !
Knúsa Koala - það er einn af mínum draumum! :o)
Hlakka til að knúsa þig gamla!
Elí frænka 21.1.2009 kl. 11:11
Nja nja nja nja...
Rósa Gréta Ívarsdóttir, 21.1.2009 kl. 11:19
jisúss! vá hvað ég væri til í að knúsa kóala bangsa :) þeir eru svo sætir!
nenniru svo bráðum að fara að koma heim og knúsa mig :) þarf alveg á því að halda.. ;) og fá að sjá myndir lika.. það væri gaman.. hehe...
Þúsund kossar
Svala
Svala 21.1.2009 kl. 11:21
Rósa, vá hvað það er gaman hjá þér, ég vildi óska þess ég væri með þér:) ji hvað það verður gaman að fá þig heim og sja´myndir og heyra sögur...klárleg heilt kvöld sem þarf að fara í það:)
sakna þín alveg frekar mikið mikið sko:)
knús til þín sæta mín og haltu áfram að njóta lífsins
good day mate!
Ellan hennar Rósu 21.1.2009 kl. 13:22
Vá það er ekkert smá, hljómar eins of alvöru ævintýri , góða skemmtun og verði ykkur að góðu með krókódílakjötið
Palli 23.1.2009 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.