Dagur 9...
6.1.2009 | 10:37
Jaeja godir halsar - vid erum komnar til Melbourne!
Vid erum bunar ad lenda i svo morgu skemmtilegu sidustu daga ad thad er aedi!
Vid forum i svona aevintyraferd til Blue Mountains eins og eg skrifadi i lok sidustu faerslu og thad var sko magnad. Vid vorum pikkadar upp kl. 8:30 ad morgni a kruttlegustu minirutu sem vid hofum sed a aevinni, eldgomul og sjuskud og driver-inn/guide-inn var svona blanda af Steve Irwin, Crocodile Dundee og Indiana Jones... alveg i khaki buxum, sjuskudum skom og med elstu derhufu sem sest hefur herna megin vid midbaug! Turinn var vaegast sagt aedi... vid saum kengurur a almenningstjaldstaedi, bara voda normal, kakadua saum vid lika - sem kosta marga peninga heima, enda vorum vid bara med dollaramerki i augunum (samt virdast their eiginlega bara vera plaga herna), sporddreka i Fanta-flosku sem Crocodile Jim pikkadi upp i frumskoginum, bara rolegur... og vef haettulegustu kongulo herna, Funnel web... ja nei takk, vil ekkert hitta thaer! Thad var eiginlega frekar magnad ad labba nidur 1.000 troppur nidur fjallshlid nidur i midjan frumskoginn og vera eiginlega bara lent i Jurassic Park biomynd! A leidinni upp hinsvegar tokum vid brottustu lestarteina i heimi, 52 gradur takk fyrir pent... og vid snerum ofugt!!!
I fyrradag forum vid i svakalegan gongutur um Sydney, komum fotalausar heim eiginlega. En thad var sko worth it! Vid forum i Royal Botanic Gardens i Sydney og lentum eiginlega i dyragardsheimsokn... storfurdulegir fuglar maettu okkur, thar a medal fugl sem virtist vera blanda af ond og haenu med allt of storar faetur! Og... daddara... 20.000 ledurblokur takk fyrir pent! (lasum thad i baeklingi)
Vid erum svo bunar ad spoka okkur adeins herna i Melbourne, forum a strondina i morgun og eg er vaegast sagt brunnin... enda var eg ad syna likamshluta sem sja sjaldan eda aldrei sol... who cares, eg er down under, thekki engan! Eg er sumse i osynilegu hvitu bikini... say no more!
Stefnan er svo tekin a ad fara i haestu byggingarnar a svaedinu, likt og i Sydney, skoda svo eitthvad merkilegt og skemmtilegt herna, jafnvel skella ser a strondina aftur... og fljuga svo til Brisbane a laugardaginn thar sem elskulegu fraenkur Hrafnhildar taka vid okkur med mikilli og skemmtilegri dagskra i 2 vikur! Timinn er allt of fljotur ad lida herna, eg sver thad...
Dagarnir eru heitir og vid erum farnar ad venjast thvi ad vera halfberar uti a gotu alveg sama hvenaer dagsins thad er og likar okkur thad bara vel! Eg held t.d. ad eg hafi sjaldan ferdast med flugvel jafn klaedalitil og i velinni hingad til Melbourne i gaer haha...
Jaeja, eg er orugglega ad gleyma einhverju en segjum thetta gott i bili!
Athugasemdir
hæ skvís..
SHIT hvað ég verð að upplifa þetta... !
Knús á línuna.. :o)
Elí frænka 6.1.2009 kl. 11:16
Hæ... frábært að heyra að allt er í lukkunnar velstandi. Væri meira en til í að vera í svona ævintýri - ja.... allt nema kóngulærnar !!! Hafðu það gott mín kæra
Tedda 6.1.2009 kl. 11:50
Hæ
Gaman að heyra frá þér, við höfum verið netsambandslaus í nokkra daga !
Mamma 6.1.2009 kl. 22:14
vááá.... ævintýrið!
öfunda þig nú alveg ágætlega sko, og hvað er smá sólbruni milli vina ;)
Anna 7.1.2009 kl. 10:35
G´day Rósa
Gaman að heyra að ævintýrin eru að fara vel með þig ( þrátt fyrir sólbruna)
Haltu áfram að skemmta þér og njóttu þess að vera þarna niðri
Palli 8.1.2009 kl. 10:02
ohhhhh gott að fylgjast með ævintýrum þínum:) vá hvað það er gaman!
Jóhanna Gella 12.1.2009 kl. 09:19
Á ekkert að taka hlé á taninu og blogga smá, svona af því að það er komin vika síðan síðast ?
Mamman 12.1.2009 kl. 19:48
Hæhæ meine Schatz :)
ég segi nú bara að það er eins gott að þú komir brún heim kona, búin að vera mánuð í sól hehe
Öfunda þig gríðarlega en hlakka líka til að fá þig í heimsókn í snjóinn og kuldann hér á Ak
Koss og knús :) Bára
Bára Sigurjóns 16.1.2009 kl. 10:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.