Ég er komin heim í heiðardalinn... eða svo til
27.10.2008 | 21:26
Ég er komin heim til Helsinki eftir vikudvöl í St. Pétursborg. Ferðasagan verður að bíða aðeins þar sem ég er ennþá að melta upplifunina. Ég er þó búin að setja inn myndir frá ferðinni sem fólk getur skoðað ef það vill. Ég fór í gegnum allan tilfinningaskalann þarna úti og upplifði kúltúrsjokk í fyrsta skipti og mun seint gleyma þessari heimsókn. En meira seinna...
Athugasemdir
Flottar myndir :) Nú er bara næsta skref fyrir þig að skella þér til Moskvu til að sjá munin ;)
Palli 28.10.2008 kl. 10:26
Æðislegar myndir. Hlakka til að lesa ferðasöguna!
Silja 30.10.2008 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.