Ágúst myndir frá Helsinki!

Ég er loksins búin að hlaða inn fyrstu myndunum héðan frá Helsinki inn á Flickr síðuna mína. Það er ekki hægt að skilja eftir athugasemdir nema skrá sig inn í Flickr kerfið en það kostar ekki neitt og er frekar auðvelt svo ég hvet alla til að skrá sig Joyful

Smelltu hér til að skoða ágúst myndirnar mínar frá Helsinki!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta lítur allt ofsalega vel út Rósa mín, og nú bíð ég bara eftir að fá þig og Timo í heimsókn ;) Hehehe

Tinna Kristinsdóttir 31.8.2008 kl. 20:01

2 identicon

Flottar myndir - gaman að sjá muninn á fangaklefanum (!) og fína herberginu, æðislega fínt að fá að vera þarna fram að jólum! Líka gaman að sjá hvað það er í rauninni stutt frá húsinu og í skólann á korti (snilli í Paint!)
Ég verð svo að heyra í þér á morgun uppá að við hittumst á Skype seinnipartinn (örugglega svona um 9-leytið hjá þér)... hafðu það gott á meðan!

Kristín 

Eyrún Ellý 31.8.2008 kl. 23:00

3 identicon

Þetta lítur ekkert smá vel út, heppin að detta á þetta. Vildi óska að maður kæmist í heimsókn til þín.

Flottur apinn þarna á hillunni muhahaha

Bír

Bára Sig 1.9.2008 kl. 11:42

4 identicon

Oh Rose.. Þetta er undursamlegt allt saman og flottar myndir eins og fyrri daginn...

Love að heyman!

Jane 2.9.2008 kl. 23:46

5 identicon

Flottar myndir hjá þér Rósa mín og gaman að heyra frá þér um daginn, vonandi hefuru það allt ljómandi. Ég hef einnig fulla trú á þér til að sparka aðeins sósélismanum í Finnunnum.

Þú verður bara hreinlega að hjálpa þeim að finna Finnann í sér.

Viva Finnlandia

Heyrumst Rósa mín

Ps: Make us proud and say hi to the lady from Yemen :P

Palli 3.9.2008 kl. 09:49

6 identicon

Þú deyrð. Ég fékk bréf í vinnunni í dag. Það var stílað á Eyðistorg 13-15

Jane 5.9.2008 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband