Ágúst myndir frá Helsinki!
30.8.2008 | 17:31
Ég er loksins búin að hlaða inn fyrstu myndunum héðan frá Helsinki inn á Flickr síðuna mína. Það er ekki hægt að skilja eftir athugasemdir nema skrá sig inn í Flickr kerfið en það kostar ekki neitt og er frekar auðvelt svo ég hvet alla til að skrá sig
Smelltu hér til að skoða ágúst myndirnar mínar frá Helsinki!
Athugasemdir
Þetta lítur allt ofsalega vel út Rósa mín, og nú bíð ég bara eftir að fá þig og Timo í heimsókn ;) Hehehe
Tinna Kristinsdóttir 31.8.2008 kl. 20:01
Flottar myndir - gaman að sjá muninn á fangaklefanum (!) og fína herberginu, æðislega fínt að fá að vera þarna fram að jólum! Líka gaman að sjá hvað það er í rauninni stutt frá húsinu og í skólann á korti (snilli í Paint!)
Ég verð svo að heyra í þér á morgun uppá að við hittumst á Skype seinnipartinn (örugglega svona um 9-leytið hjá þér)... hafðu það gott á meðan!
Kristín
Eyrún Ellý 31.8.2008 kl. 23:00
Þetta lítur ekkert smá vel út, heppin að detta á þetta. Vildi óska að maður kæmist í heimsókn til þín.
Flottur apinn þarna á hillunni muhahaha
Bír
Bára Sig 1.9.2008 kl. 11:42
Oh Rose.. Þetta er undursamlegt allt saman og flottar myndir eins og fyrri daginn...
Love að heyman!
Jane 2.9.2008 kl. 23:46
Flottar myndir hjá þér Rósa mín og gaman að heyra frá þér um daginn, vonandi hefuru það allt ljómandi. Ég hef einnig fulla trú á þér til að sparka aðeins sósélismanum í Finnunnum.
Þú verður bara hreinlega að hjálpa þeim að finna Finnann í sér.
Viva Finnlandia
Heyrumst Rósa mín
Ps: Make us proud and say hi to the lady from Yemen :P
Palli 3.9.2008 kl. 09:49
Þú deyrð. Ég fékk bréf í vinnunni í dag. Það var stílað á Eyðistorg 13-15
Jane 5.9.2008 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.