25.maí 1983

Ég á afmæli í dag...

Ég hef lifað fjórðung úr öld, klöppum fyrir mér...

Tilgangslausar staðreyndir:

25 er summa fyrstu fimm prímtalnanna... en ég á einmitt afmæli 25.05

25 er þrettánda oddatalan en 13 er ein af mínum happatölum

25.maí er dagur barnsins og verður haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti á Íslandi í dag

Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 25.maí 1929

Star Wars var frumsýnd í Bandaríkjunum 25.maí 1977

Miles Davis, Paul Weller, Mike Myers, Jamie Kennedy og Lauryn Hill eru meðal þeirra heppnu sem fæðst hafa 25.maí

Það var til hljómsveit (eða er, ég veit ekki) sem hét The Twenty-Fifth of May

25.maí er alþjóðlegi handklæðadagurinn (þið sem þekkið Hithchiker's Guide to the Galaxy skiljið þetta)


En já... allavega, klöppum fyrir mér aftur því ég á afmæli í dag Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með afmælið gamla mín   smúúúússs...   njóttu dagsins.  BK frá Viborg, Katý

Katrín 25.5.2008 kl. 12:12

2 Smámynd: Krumma

Aftur til hamingju með daginn dúllan mín Ekki amarlegt að eiga ammæli á handklæðadeginum... mundu að þú þarft alltaf að vita hvar handklæðið þitt er!! (Já ég veit, ég er lúði)

Kveðja Krumma 

Krumma, 25.5.2008 kl. 13:17

3 identicon

Augljóslega besti dagur í sögunni - og já - ég ætla að halda alþjóðlega handklæðadaginn hátíðlegan ekki spurning ;) +

Til hamingju aftur

Valdi 25.5.2008 kl. 13:37

4 identicon

hún á ammli í dag hún á ammli í dag...hún á ammli hún Rósin hún á ammli í dag, hún er ung og sæt í dag hún er bara flott í dag og verður bara betri og betri því hún á ammmmmmmmli í dag:)

lukku með daginn esssskan:)

kossar og knús með smá kjassi og aukinni væmni:)

Jollygirl 25.5.2008 kl. 17:13

5 Smámynd: Íris Fríða

Til lukku með daginn um daginn!

Íris Fríða , 27.5.2008 kl. 00:18

6 identicon

Til hamingju með afmælið um daginn
knús og kram ;)

Kristrún 2.6.2008 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband