Af dansi...
18.5.2008 | 22:59
Heyrðu já ... allavega á pabbi minn afmæli í dag, ég eftir 7 daga og mamma eftir 10... það er semsagt þessi árlega afmælishryna í gangi!
Ég er svona að dunda mér við að skoða íbúðaauglýsingar á netinu fyrir Dublin för mína... og þetta er með því áhugaverðara sem ég rakst á. Málið er það að það voru engar myndir með auglýsingunni af íbúðinni, heldur var bara talað um "shared apartment" eins og vaninn er nú þarna úti... og svo myndband af þessari stelpu að dansa. Ætli þetta sé meðleigjandinn eða hvað? Haha, allavega ef svo væri... sem ég býst nú fastlega ekki við, þá væri þetta mjög skemmtileg týpa að búa með!!!
Athugasemdir
Til hamingju með pabba þinn... ja og ykkur hin á næstu dögum.
Ingvar Valgeirsson, 21.5.2008 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.