Elska fólk í prófum...
17.4.2008 | 16:14
Personal message hjá nokkrum á MSN hjá mér:
"wtf... 4 dagar?" - "Bull shit!!!" - "Æji ég nenniggi :/" - "Hversu slæmt er þetta fag eiginlega" - "Voðalega þreytt og löt"
Svo er alltaf einn inni á milli *hóst*Tinna*hóst* sem er skipulagður og skynsamur:
"Gengur bara frekar vel að læra"
P.S. mér finnst Eurovision myndbandið hálf glatað eitthvað... og það þýðir ekkert að reyna að fá mig til að skipta um skoðun...!
Athugasemdir
toppar sko enginn mína MSN línu, klárt mál!
Vigga 17.4.2008 kl. 17:20
Nei hún ætti eiginlega að fá verðlaun...
Rósa Gréta Ívarsdóttir, 17.4.2008 kl. 19:30
veistu ég var að sjá þetta myndband og mér finnst það frekar púkó bara....það á að vera svona hnyttið...en það bara er það ekki:(
Ísak er samt flottur:)
hehe
Ellan 17.4.2008 kl. 20:42
Æ já... þetta er hálf sorgleg tilraun til þess að vera fyndið
Rósa Gréta Ívarsdóttir, 17.4.2008 kl. 20:54
Ja ég veit ekki, þetta myndband kom mér nú bara skemmtilega á óvart, enda með engar væntingar vegna þess að ég gjörsamlega meika ekki þetta júróvisionlag. Bara sátt sko...
Tulla 17.4.2008 kl. 22:08
Láttu ekki svona Rósa, videóið er fínt skapar skemmtilega umræðu sem er nauðsynlegt á krepputímum;)
Annars er hér skemmtileg pæling handa þér sem mér var bent á um daginn hér úti þegar ég nefndi að ég væri að skrifa "my BS thesis"... en BS er samnefnari yfir Bull shit :P
Palli 19.4.2008 kl. 01:27
Tja... það sem ég hef heyrt gegnum tíðina er það að B.Sc. er eiginlega Bull Shit Crap
Rósa Gréta Ívarsdóttir, 19.4.2008 kl. 12:32
mér finnst þetta myndband ekki hálf glatað heldur heil glatað. og það er svo drullu týpíst að þetta lag vinni júróvísjón því að þetta er það versta sem ég hef heyrt og séð og allt. og það sem meira er að ég fæ ekki einu sinni að vita hvað hinar norðurlanda þjóðirnar segja um lagið því það er búið að blása þáttinn af. já og svo er ég að vinna um júróvísjón. suss
louie 20.4.2008 kl. 19:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.