Slagsmálahundur

Ég hef lent í mjög áhugaverđum áflogum síđustu vikurnar.

Ţetta byrjađi allt fyrr í vetur ţegar ég vaknađi međ blóđuga kúlu á höfđinu eftir nćturheimsókn á salerniđ.

Gangstéttarhellan heima hjá Heiđari skađađi mig ţó mest ţar sem ég ber enn ţess merki á hnénu ađ hafa skautađ eftir hellunni ţarna fyrir nokkrum vikum.

Fjórar dósir međ bökuđum baunum gerđu heiđarlega tilraun til ađ brjóta á mér ađra litlu tána í vikunni. Ég náđi međ naumindum ađ blása lífi í litla dýriđ aftur en er ţó blá og marin eftir átökin.

Og svo ég minnist aftur á skáprćksniđ inni á bađi sem ítrekađ slćr mig í höfuđiđ... urr hvađ er máliđ?!?!

Mér er í alvöru fariđ ađ líđa eins og Lötu Grétu ţegar húsgögnin gerđu uppreisn gegn henni...

 

 
 
Nema ekki halda ađ ég sé eins og hún! Nauhauts...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha

Langt síđan mađur hefur heyrt af henni Lötu Grétu, kannski hún hafi flutt í vesturbćinn...

 Kveđja frá Ak

Bára Sigurjóns 11.4.2008 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband