Paying attention to detail...
11.3.2008 | 03:03
Jæja, hér eru tvær myndir af heimasíðu Victoria's Secret. Málið er að ég rak augun í afskaplega skrýtna brjóstaskoru á fyrri myndinni... er það bara ég, eða er eitthvað skrýtið við þessa skoru? Er hún svona agalega illa fótósjoppuð?
Nóg um það... sama gella á seinni myndinni og með eðlilegri skoru en það sem ég rak svo augun er það að það sést afskaplega greinilega að stelpan er með dömubindi... eða innlegg eða what so ever...
Merkilegt hvað ég virðist alltaf sjá svona detail þegar ég er að skoða auglýsingar! Og gott ég hef ekkert betra að gera við tímann minn... haha!
(Hægt er að smella á myndirnar til þess að sjá þær stærri)
Já... langaði bara að deila þessum vangaveltum með ykkur!
Athugasemdir
...já, kannski er hnátan ekki búin að kantskera hjá sér lengi og þá er allt svo mjúkt og mikið þarna niðri, svona eins og að leggjast í laut útí skógi... pjúffffffffffff
eða að hún hafi látið setja e-ð af sílikoninu í barmana á sér.
Hvað veit ég, ég er lögst sængina og má helst líkja mér við mánaðargamlann hvalreka... ég hef alltof mikinn tíma til að mynda mér skoðun á ómerkilegum hlutum
Bára Sijóns 11.3.2008 kl. 15:33
Haha æji greyið Bára mín... farðu að borða sterkan mat, það á víst að gera kraftaverk! Það á víst að fæla barnið út!
Annars kom Tinna með þá tilgátu að þetta væri svona cameltoe blocker... það meikar sense!
Rósa Gréta Ívarsdóttir, 11.3.2008 kl. 16:17
Cameltoe blocker?
Hver í ósköpunum vill koma í veg fyrir þau undur. Hér er hinsvegar cameltoe cup fyrir áhugasama http://www.camel-toe.net/cameltoecup.htm
Pétur 11.3.2008 kl. 19:46
Ok ojj Pétur...
Ég sé ekki hvernig þú sérð dömubindi/innlegg og mér finnst ekkert athugavert við brjóstin - eilítið krumpuð kannski, thats all.
MIAS?
Jana RR, 12.3.2008 kl. 01:34
Haha... þið eruð ágæt, Pétur með "nýjustu síðuna á netinu" og Jana having a blonde moment
Rósa Gréta Ívarsdóttir, 12.3.2008 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.