Update

 Það er ekkert að frétta af mér.

Ég er að byrja í prófum eftir nokkra daga og búin að nýta flestar afsaknir til að draga það á langinn að byrja að læra, semsagt þetta týpíska: þrífa allt, fara gegnum fataskápinn o.fl. týpískt sem maður gerir sjaldan nema maður sé að fara í próf, þá virkar allt þetta mjög nauðsynlegt!

Alltaf fyndið hvað maður er svo að paufast við að lesa á síðustu stundu og alltaf jafn hissa af hverju maður nær ekki að fara yfir allt efnið fyrir próf Whistling

En það er nauðsynlegt að taka sér pásur frá lestrinum enda var pabbi svo sætur að gefa mér miða á tónleika með Hjálmum í kvöld og við Tinna ætlum aðeins að kíkja á það Halo

Oh vitið þið... þetta er of fyndið!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Merkilegt hvað allt í heiminum verður skyndilega áhugavert eða nauðsynlegt að gera í próflestri :D

Annars er þetta snilldarmyndband. Tékkaðu á blogginu mínu til að sjá lista yfir það sem þú þarft að gera í desember.

Skemmtu þér líka vel á tónleikunum. 

Halldór 25.11.2007 kl. 00:21

2 identicon

Hehe...þetta er geggjað myndband, minnir að ég hafi séð það í sjónvarpinu þegar ég átti mér eitthvað annað líf en að sitja og glápa á skólabækur ;)

....takk fyrir innlitið á síðuna mína ;)

Guðrún Lilja 2.12.2007 kl. 09:38

3 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Innlit á þessum góða degi

Hlynur Jón Michelsen, 9.12.2007 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband