Vetrarhátíð Viðskiptaráðs
7.11.2007 | 18:17
Vetrarhátíðin okkar var svo æðisleg... það heppnaðist allt svo vel og allir svo ánægðir og vá hvað það er góð tilfinning! Svo verð ég eiginlega að segja það að Örn Árnason, sem var veislustjórinn okkar, er einn af fyndnari mönnum sem ég hef talað við!
Eins og eftir árshátíðina í fyrra, þá set ég hérna inn mynd af því hversu mikilvægt það er að haga sér eins og bjáni þó maður sé í sparigallanum!
Fleiri myndir eru á www.vidskiptarad.is fyrir áhugasama
Athugasemdir
Til Hamingju með Vetrarhátíðina ;D
Palli 9.11.2007 kl. 15:34
Hahahahaha... góð mynd! hey þú ert með miklu skemmtilegri kalla en ég
og þvílík vörn til að pósta eitt komment, hver er summan af sjö og fjórtán, þarf að ná í reiknivélina til þess að reikna þetta
Kolla 9.11.2007 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.