Pæling...

Geta tröppur ekki heitið niðurgangur? ...og jafnvel uppgangur?

Gæti samt verið villandi... t.d. ef manneskja fær niðurgang í tröppunum...

"Heyrðu, hann fékk bara niðurgang í uppganginum!"

Já... góð pæling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nú ef einhver ætlar að kasta bolta upp stiga "hann kastaði upp í niðurgangi"

louie 29.10.2007 kl. 22:25

2 identicon

Haha, mjög góð pæling, mér finnst tröppur alveg geta verið kallaðar upp-og niðurgangur, svona eins og landgangur á skipum og getur maður bæði labbað upp og niður landganginn...

Vit væri að fletta upp í færeyskri orðabók til að athuga hvort frændur okkar hafi ekki náð að skýra þetta rétt?

Bára 30.10.2007 kl. 18:58

3 identicon

tja.. Færeyingar tala nú bara um Tröppur - upp og niður tröppurnar! 

en ég skal tékka á þesu betur fyrir þig Bára... !

Elí frænka 31.10.2007 kl. 07:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband