Hehe... alltaf sama sagan
22.7.2007 | 04:05
Ef ég þekki Íslendinga rétt, þá verður þetta taka tvö á geðveikis símakosningunni í Rock Star þegar allir kepptust við að breyta klukkunni í tölvunni hjá sér til þess kjósa oftar og lengur til þess að halda Magna inni í keppninni!
En í þetta skiptið kjósum við til þess að eitthvað lítið bakarí í Ameríkunni fái verðlaun því við erum íslensk, best og frábærust og við bökum sko klárlega besta brauð í heimi!!!
Þjóðremban... alltaf jafn skemmtilegt ;)
Íslenskt bakarí komið í úrslit í keppni í Flórída | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.