Oh, the Danes...
29.5.2007 | 03:49
Þar sem Stravinskí var nú ekki mikið fyrir augað ætla ég að vona að þeir geri Mads ekki neitt afskaplega ófrýnilegan í þessari mynd!
Maðurinn er eiginlega hreint út sagt ótrúlega heillandi og magnaður leikari... held ég komi til með að sjá þessa mynd bara út af honum!
Ég bara varð að blogga um þessa frétt þar sem ég var að browsa á Google í kvöld og af einskærri tilviljun fór ég að lesa eitthvað danskt slúður og las heilmikið um Mikkelsen... finnst hann bara frábær.
Erum við að tala um alveg pointless færslu eða hvað?
Mads Mikkelsen leikur Stravinskí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gvööööð.... hann er svo myndarlegur Ég er einmitt í maraþoni, langt komin með að sjá allar myndir sem hann hefur leikið í !!! Bestu kveðjur úr DK.. Katý
Katrín 30.5.2007 kl. 08:43
með þessari mynd verður þessi færsla aldrei pointless
louie 31.5.2007 kl. 17:45
ÉG VEIT... hann er of heitur á þessari mynd sko, þó hálf sé!
Rósa Gréta Ívarsdóttir, 31.5.2007 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.