Ísland... gotta love it!
21.5.2007 | 15:31
Allt í lagi - fyrir svona 3 mínútum síðan var mjög skrýtið veður í gangi... blankalogn og brakandi sólskin... og haglél!!! Það gjörsamlega barði gluggana hérna hjá mér!
Svona er Ísland í dag...
p.s. ég óskaði þess í síðustu viku að það færi að snjóa meðan ég lærði fyrir próf... ehemm
Athugasemdir
Jú, annaðhvort sólflóð eða þrumur og sandalar...
Ingvar Valgeirsson, 22.5.2007 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.