Ég var næstum farin...
18.5.2007 | 17:05
til Rotterdam í næstu viku með námskeiði í skólanum...
Ég hef nú haft það orð á mér að fíla "vel hærð karldýr" hingað til ef svo má segja... hehe einstaklega smekklega orðað hjá mér - ég veit!
Ef ég hefði farið út, hefði þá ekki verið möguleiki að heimsóknin endaði í svona King Kong ástarsögu... ? Ég hefði bara þurft að redda mér hvítum kjól og setja stórar Hollywood krullur í hárið, rauða varalitinn á ég!
Nei maður spyr sig...
Górilla slapp úr dýragarði í Rotterdam | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.