"The oldest swingers: sex games of Stone Age exposed"
30.4.2007 | 11:18
Æ mér finnst þetta alveg ótrúlega skemmtilegt... hvernig ætli ítarleg skýrsla um þessa rannsókn sé? Ætli það séu skýringamyndir? hehe...
"Practices ranging from bondage to group sex, transvestism and the use of sex toys were widespread in primitive societies as a way of building up cultural ties. " - (Úr fréttinni frá The Times)
Ég var samt að velta fyrir mér - hvers konar fatnaði voru klæðskiptingar í á þessum tíma, voru þeir þá ekki í lendaskýlu heldar leðurbikiní eða hvað... ? Og bíddu "as a way of building cultural ties" - fór fólk semsagt frekar í group sex og lék sér með kynlífsleikföng á þessum tíma í stað þess að halda kaffiboð á sunnudögum? haha... æ þetta er yndislegt!
Nei maður spyr sig...
Steinaldarmenn lifðu fjörugu kynlífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Réttara væri að segja "maður bara smyr sig"...
En það er ekki eins og þeir hafi haft um margt að velja, blessaðir. Ég sé fyrir mér samtal fornaldarhjóna, sem gæti verið á þesa leið;
Hann: Hvað eigum við að gera í kvöld elskan? Eigum við að kíkja í bíó?
Hún: Nei, það er ekki búið að finna það upp ennþá.
Hann: Eigum við að hella upp á kaffi og horfa á sjónvarpið?
Hún: Nei, hvorki kaffivélar né sjónvörp verða til næstu hundraðþúsund árin!
Hann: Eigum við þá ekki bara að lesa bók?
Hún: Nei, þær eru víst ekki til ennþá heldur.
Hann: Eigum við þá ekki bara að bjóða heim gestum og ríða hvert öðru í klessu tímunum saman?
Hún: Jú, ætli við verðum ekki bara að gera svoleiðis eða drepast úr leiðindum!
Þar höfum við það!
Ingvar Valgeirsson, 3.5.2007 kl. 11:47
You read my mind... sé þetta alveg fyrir mér!
Svo til þess að drepast ekki algjörlega úr leiðindum buðu þau örugglega fólkinu í næsta helli í smá "afternoon delight"
Og já... maður eiginlega smyr sig?
Rósa Gréta Ívarsdóttir, 3.5.2007 kl. 23:10
Ja sei sei
soffía snædís 4.5.2007 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.