Árshátíđarlúkkiđ
16.4.2007 | 19:26
Ţađ er ekki leiđinlegt ađ vera ađ browsa á myndasíđum hjá fólki og finna bara mynd af sér ţar sem mađur lítur bara nokkuđ vel út! Ţetta eru semsagt ég, Soffía og Tinna á árshátíđ viđskiptadeildarinnar... heldur betur fínar!
Mađur er samt aldrei of gamall eđa of fínn til ađ fara í gamla gelgjuleiki eins og sjúga blása... haha
Athugasemdir
Hahaha good times :) Nei iss maður verður að varðveita gelgjuna í sjálfum sér að sjálfsögðu ;)
Tinna 16.4.2007 kl. 19:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.