Kl. 03:25

Ég stóð mig að því að liggja uppi í rúmi með tölvuna just now að skoða heimasíðu Hagstofunnar. Bara að velta fyrir mér fólksfjölda, atvinnuleysi milli ára, nafngiftum landans og allt þar fram eftir götunum... og jafnframt því að reikna í Excel svona hinar ýmsustu formúlur og spekúlasjónir út frá þessum tölum... og dást að því hversu skýrt þetta er sett fram og hversu aðgengilegar þessar tölur eru.

Það er greinilegt að ég er á réttri hillu að vera í viðskiptafræðinni fyrst það er þetta sem ég er að gera um miðja nótt og hef virkilega gaman af!

Einhver ætti að koma og slá mig utan undir...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

*slap* !!  það var samt fyndið í nótt að rifja upp þetta gamla góða.. og sorry, ég man ekki ennþá eftir Glætu ísnum..

Vigga 1.3.2007 kl. 21:05

2 identicon

iss þetta er ekkert, sat um daginn að leika mér í þjóðskránni.  var að komast að því hversu margir eiga sama afmælisdag og ég og hversu margir væru fæddir nákvæmlega sama daga og ég (þá bætti ég árinu við)  good times

louie 1.3.2007 kl. 21:18

3 identicon

Það eru margir sem eru oft í pælingum á vef hagstofunnar ;)

Ásrún 2.3.2007 kl. 10:57

4 Smámynd: Rósa Gréta Ívarsdóttir

Okay... þannig að ég er bara hip og kúl!!! Jei...

Rósa Gréta Ívarsdóttir, 2.3.2007 kl. 23:57

5 identicon

http://www.blog.central.is/helgijean þetta var það sem ég var að tala um

louie 6.3.2007 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband