"I'm going out for a bite to drink..."
17.2.2007 | 14:12
Ég var í afmælispartý hjá Eyrúnu í gær... og það var grímuball. Ég ákvað að klæða mig upp sem vampíra. Ég held samt að ég hafi lifað mig of mikið inn í hlutverkið - einu myndirnar af mér síðan í afmælinu voru af mér að urra eða ég að bíta afmælisbarnið í hálsinn!
Ég klæði mig semsagt ekki upp svona bara að gamni mínu, fannst ég þurfa að hafa það á hreinu ;)... væri samt skemmtilegt að hafa svona þemadag einu sinni í viku og vera alltaf vampíra á föstudögum?
Ég klæði mig semsagt ekki upp svona bara að gamni mínu, fannst ég þurfa að hafa það á hreinu ;)... væri samt skemmtilegt að hafa svona þemadag einu sinni í viku og vera alltaf vampíra á föstudögum?
Athugasemdir
Maður verður bara hræddur. Mér líst samt vel á vampýru-föstudaga, það gæti gert það að verkum að maður fer að mæta í skólann ;)
Soffía Snædís 17.2.2007 kl. 15:48
úhh þú mátt alveg bíta mig
louie 18.2.2007 kl. 20:14
úúúúúú scary..........
Bára 19.2.2007 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.